Styr

Styr – samstöðusjóður. Sjóðurinn verður nýttur til að greiða lögfræðikostnað vegna málsins og hugsanlega sekt, ef dómur fellur á þann veg. Verði afgangur af söfnuninni er hugmyndin að sjóðurinn megi nýtast við sambærilegar aðstæður síðar meir, ef:
„skipuleggja þarf stuðningsviðburði, útbúa efni á prenti eða netinu til upplýsinga og til að vekja athygli á málstaðnum eða greiða þarf lögfræðikostnað einstaklinga eða hópa sem með aðgerðum sínum hafa barist fyrir réttlátara samfélagi innan sviða mannréttinda-, umhverfis- og dýraverndarbaráttu eða annarrar réttindabaráttu,“
eins og segir í lögum félagsins.